Lögfræðingur í fremstu röð, sem sérhæfir sig í málum barna, lifir hinu fullkomna fjölskyldulífi. Þegar stjúpsonur hennar, sem hefur alist upp annars staðar, flytur inn á heimilið, kviknar þrá sem leiðir hana á hættulega braut.