
Dullukallar
19 minutes | Ísland | 2021
Synopsis
Það reynir á vináttu tveggja ungra manna í ferð á vegum úti. Þeir keppa við tímann þar sem annar þeirra verður að komast til bæjar í nágrenninu til að vinna á báti.
Director’s Bio

Rúnar Ingi Guðmundsson er fæddur og uppalinn á Ísafirði. Árið 2021 útskrifaðist hann með diplómu frá Kvikmyndaskóla Íslands. Síðan þá hefur hann tekið að sér nokkur verkefni í kvikmyndaiðnaðinum í von um að verða síðar meir kvikmyndatökumaður og leikstjóri.
Film Details
-
Year:2021
-
Genres:
-
Runtime:19 minutes
-
Languages:íslenska
-
Countries:Ísland
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Rúnar Ingi Guðmundsson
-
Screenwriter:Rúnar Ingi Guðmundsson
-
Producer:Rúnar Ingi Guðmundsson
-
Cast:Egill Breki Scheving, Magnús Eðvald Halldórsson, Tryggvi Rafnsson