Í samfélagi þar sem hverjum og einum er skipaður nýr maki af handahófi á sjö ára fresti rennur brátt upp hinsti dagur ungra elskenda saman.