Kvikmyndagerðarmaðurinn talar við bróður sinn í símann á meðan hann reynir að ná sambandi við sauði sem halda til við leiði foreldra þeirra.