Til þess að hægt væri að ljúka við aðra mynd Jims Jarmusch, Stranger than Paradise, þurfti framleiðandinn Sara Driver að smygla einni umdeildustu mynd veraldar yfir Atlantshafið.