
Exalted Mars
17 minutes | Frakkland | 2022
Synopsis
Sofandi mann dreymir um rökkvaða borg. Eða dreymir borgina hann?
Director’s Bio

Jean-Sébastien Chauvin leikstýrði sinni fyrstu stuttmynd, Girls of fire, árið 2008 og var hún valin á kvikmyndahátíðina í Cannes (Semaine de la Critique). The Children, hans fimmta mynd var valin á Clermont Ferrand ISDD árið 2014. Hann starfar einnig sem kvikmyndagagnrýnandi hjá Les Cahiers du Cinéma og Vogue og kennir kvikmyndagerð við ESEC í Frakklandi.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:17 minutes
-
Languages:No Dialogue
-
Countries:Frakkland
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Jean-Sébastien Chauvin
-
Screenwriter:
-
Producer:Flavien Giorda, Yann Gonzalez
-
Cast:Alain Garcia Vergara