Fallegasti drengur í heimi

Leikstjóri:
N/A
Land:
Svíþjóð
Tegund:
Heimildamyndir
Framleiðandi:
Stina Gardell
Tungumál:
Enska, Franska, Ítalska, Japanska, Sænska
Lengd:
94 mín
Hand­rits­höf.:
Kristian Petri, Kristina Lindstrom
Ár:
2021

Luchino Visconti lýsti því yfir á frumsýningu kvikmyndarinnar Dauðinn í Feneyjum að aðalleikari sinn, táningspilturinn Björn Andrésen, væri fallegasti drengur í heimi. Fimmtíu árum seinna ristir reynslan af gerð myndarinnar enn djúpt.