Luchino Visconti lýsti því yfir á frumsýningu kvikmyndarinnar Dauðinn í Feneyjum að aðalleikari sinn, táningspilturinn Björn Andrésen, væri fallegasti drengur í heimi. Fimmtíu árum seinna ristir reynslan af gerð myndarinnar enn djúpt.