Leikstjóri:
N/A
Land:
Austurríki
Tegund:
Horror
Framleiðandi:
Tungumál:
þýska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Family Dinner

96 minutes | Austurríki | 2022

Synopsis

Þjökuð af þyngdaráhyggjum, fer hin 15 ára Simi til Claudiu frænku sinnar um páskana. Claudia er vinsæll höfundur sem skrifar um næringarfræði og Simi vonast til að fá ráð frá henni. En það sem leit út fyrir að verða notalegt frí með fjölskyldunni breytist í andhverfu sína.

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait
Peter Hengl er austurrískur handritshöfundur og leikstjóri bæði kvikmynda og sjónvarps. Hann fæddist árið 1983 í Kufstein, Austria og flutti til Vínarborgar árið 2007 þar sem hann stundaði nám við Kvikmyndaakademíuna í Vín hjá prófessorum eins og Götz Spielmann og Michael Haneke. Myndirnar sem hann gerði í skólanum, Vadim (hryllingsmynd, 15 mín.) og The Hero (gamandrama, 30 mín.) voru sýndar á ýmsum kvikmyndahátíðum um heim allan og hlutu mörg verðlaun og tilnefningar. Hann skrifaði sjónvarpsgamanseríurnar Curling for Eisenstadt (2019) og Man kann nicht alles haben (2021) með Marc Schlegel fyrir austurrísku sjónvarpsveituna ORF. Family Dinner er fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd sem bæði handritshöfundur og leikstjóri. Um þessar mundir vinnur hann að mörgum mismunandi sjónvarps- og kvikmyndaverkefnum.

Film Details

  • Year:
    2022
  • Genres:
    Horror
  • Runtime:
    96 minutes
  • Languages:
    þýska
  • Countries:
    Austurríki
  • Premiere:
    Icelandic Premiere
  • Edition:
    RIFF 2022
  • Director:
    Peter Hengl
  • Screenwriter:
  • Producer:
  • Cast: