
Feluleikur
15 minutes | Ísland | 2022
Synopsis
Eftir að hafa lesið yfirþyrmandi fréttir um heimilisofbeldi ákveður Sigurbjörg að deila svohljóðandi tilboði á Facebook: „Ef þú ert í vanda get ég komið til þín.“ Þegar hún fær skilaboð frá óþekktri manneskju um að koma strax, ákveður hún að hlýða kallinu.
Director’s Bio

Margrét Seema Takyar er íslenskur-indverskur leikstjóri, tökumaður, ljósmyndari og handritshöfundur sem starfar í Reykjavík. Hún segir stöðuga forvitni til að skilja ástand, fólk, dýr og aðstæður vera grundvöllinn að verkum sínum.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:15 minutes
-
Languages:íslenska
-
Countries:Ísland
-
Premiere:World Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Margrét Seema Takyar
-
Screenwriter:Margrét Seema Takyar
-
Producer:Margrét Seema Takyar
-
Cast:María Heba Þorkelsdóttir, Vivian Ólafsdóttir, Kolbeinn Arnbjörnsson