Dagur í lífi myndasöguhöfundarins Petrovs og fjölskyldu hans í Rússlandi eftir fall Sovétríkjanna. Lasinn Petrov er borinn af vininum Igor yfir dágóðan spöl og flakkar milli heima í huganum.