Í asískri stórborg vaknar hópur ríkra ungmenna við timburmenn af annarlegri sort. Yfir nótt hefur tanngarður þeirra tekið stakkaskiptum og spegilmyndin bítur góðan dag. Í ævintýraleit ráfa þau inn í myrkur borgarinnar.