Jakkalakki sofandi á bekk, táningur með athyglissýki og ferðalangur í baráttu við sjálfsafgreiðsluvél um lestarmiða. Öll eru þau Sisýfus og eiga „við rammar raunir að stríða“.