Í Þýskalandi eftirstríðsáranna situr Hans ítrekað bak við lás og slá sökum kynhneigðar sinnar. Honum býður við klefafélaganum, dæmdum morðingja, en með tímanum takast með þeim ástir.