Kona á miðjum aldri verður sífellt önugri er kúahjörð tekur yfir borgina. Vandamálið er að hún er sú eina sem virðist taka eftir þeim.