Finnst þér gaman að kubba? Í þessu súrrealíska og gagnvirka verki stýra þátttakendur ört vaxandi handleggjum í eyðimerkurlandslagi.