Eina kvikmynd Triers á ensku. Þremur árum eftir dauða móður sinnar snýr eldri sonurinn aftur heim til föður síns og bróður og saman takast þeir á við bældar tilfinningar, minningar og önnur opin sár.