Leikstjóri:
N/A
Land:
Noregur
Tegund:
Coming of Age, Heimildamyndir, LGBTQ+
Framleiðandi:
Tungumál:
Norska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:
2021

Hello World

88 minutes | Noregur, Svíþjóð | 2021

Synopsis

Á meðan bekkjarsystkini og vinir þeirra gera allt til að falla í hópinn, eru Runa (12 ára), Dina (13 ára), Viktor (12 ára) og Joachim (14 ára) fyrst til að koma út úr skápnum í bekknum sínum. Mun lífið sem opinberlega hinsegin verða auðveldara með tímanum?

 

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait

Kenneth Elvebakk er norskur leikstjóri. Hann er aðallega þekktur fyrir heimildamyndir sínar en hefur einnig gert nokkrar stuttmyndir og sjónvarpsseríur. Dæmi um verk hans eru verðlaunuðu heimildamyndirnar Ballet Boys (2014) og 3269 Daisy (2007) ásamt sjónvarpsseríunum Hullabaloo (2006) og The Secret Club (2003). Hann hefur unnið í fimm ár fyrir Norska ríkissjónvarpið (NRK) – bæði fyrir sjónvarp og útvarp. Undanfarin 20 ár hefur hann unnið sjálfstætt sem leikstjóri með fókus á LGBTQIA+ samfélagið og uppvaxtarsögur.

 

Film Details

 • Year:
  2021
 • Genres:
  Documentary, LGBTQ+, Coming of Age
 • Runtime:
  88 minutes
 • Languages:
  norska
 • Countries:
  Noregur, Svíþjóð
 • Premiere:
  Icelandic Premiere
 • Edition:
  RIFF 2022
 • Director:
  Kenneth Elvebakk
 • Screenwriter:
 • Producer:
 • Cast: