
Heltzear
17 minutes | Spánn | 2021
Synopsis
San Sebastian, árið er 2000 og Baskadeilurnar í fullum gangi. Sara, 15 ára klifrari, skrifar bréf til fjarverandi bróður síns á meðan hún æfir sig fyrir erfiðasta klifur lífs síns.
Director’s Bio

Mikel Gurrea (Donostia / San Sebastián, 1985) útskrifaðist úr hljóð- og myndmiðlun frá Pompeu Fabra háskólanum í Barcelona og hlaut meistaragráðu frá kvikmyndaskólanum í London. Stuttmyndir hans hafa hlotið verðlaun á kvikmyndahátíðum eins og Montreal heimskvikmyndahátíðinni og leikhúsverk hans hafa verið sett á svið í Queen Elizabeth Hall í London og Fernando Fernán-Gómez í Madrid. Árið 2022 stefnir hann á frumsýningu sinnar fyrstu myndar í fullri lengd, Suro.
Film Details
-
Year:2021
-
Genres:
-
Runtime:17 minutes
-
Languages:baskneska
-
Countries:Spánn
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Mikel GURREA
-
Screenwriter:Mikel GURREA
-
Producer:Xabier BERZOSA
-
Cast:Haizea OSES, Mikel ARRUTI, Oier DE SANTIAGO