
How I Got My Wrinkles
12 minutes | Frakkland | 2022
Synopsis
Fjölhæfi listamaðurinn Claude hefur lengi haft ástríðu fyrir hreyfimyndum, og ákveður loks að gera mynd eftir eigin höfði áður en hann verður sjötugur. Hann heldur á vit ævintýranna með sjö ára barnabarni sínu, Gaston, sem hann smitaði af áhuga sínum á að teikna myndir og hreyfa þær.
Director’s Bio

Claude Delafosse er rithöfundur, myndskreytir, listrænn stjórnandi og hönnuður. Eftir að hafa verið aðalritstjóri og listrænn stjórnandi barnatímaritsins Astrapi, upphafsmaður og stjórnandi margmiðlunarhópsins Bayard-Presse og höfundur nettímaritsins Planetnemo, hefur Claude leikstýrt hreyfimyndum eftir pöntun síðan 2004, og verið höfundur og myndskreytir margra lærdómsbóka fyrir börn.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:12 minutes
-
Languages:franska
-
Countries:Frakkland
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Claude Delafosse
-
Screenwriter:Claude Delafosse, Jeanne Delafosse
-
Producer:Yves Bouveret
-
Cast: