Sumarástin liggur í loftinu í smábæ einum í Georgíu. Áform Lísu og Giorgi um stefnumót breytast á augabragði er þau vakna umbreytt og hafa þar með með enga leið til að þekkja hvort annað.