Fjórar konur eiga það sameiginlegt að hafa búið á Íslandi í tuttugu ár. Fæddar í Bosníu, Jamaíku, Póllandi og Tyrklandi – allar hafa þær sína sögu af því hvað leiddi þær hingað.
Director:
N/A
Country:
Ísland
Genres:
Feature Documentary
Producer:
Júlíus Kemp, María Lea Ævarsdóttir, Magnea Björk Valdimarsdóttir
Language:
Bosnian, Enska, Íslenska, Pólska, Tyrkneska
Length:
63 min
Writer:
Magnea Björk Valdimarsdóttir, María Lea Ævarsdóttir
Year:
2021
Edition
RIFF 2021