I Have Electric Dreams

Leikstjóri:
N/A
Land:
Belgíu
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Spænsku
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

I Have Electric Dreams

100 minutes | Belgía, Frakkland, Kostaríka | 2022

Úrdráttur

Eva, ákveðin og eirðarlaus 16 ára stelpa, þráir að flytja inn til fráskilins pabba síns. Hún heldur örvæntingarfull í hann á meðan hann gengur í gegnum sitt annað gelgjuskeið – og reynir að halda jafnvægi á milli blíðra og viðkvæmra unglingsára og miskunnarlauss heims fullorðinna.

 

Kaupa miða hér

Ágrip leikstjóra

film director portrait

Valentina Maure, sem er af fransk-kostarískum uppruna og býr í Kosta Ríka, hlaut gráðu í kvikmyndagerð frá Insas í Brussel. Hún leikstýrði útskriftarmyndinni Paul is Here, sem hlaut First Cinefondation verðlaunin á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2017. Lucía en el limbo, önnur stuttmynd hennar var tekin í Kosta Ríka og valin á Gagnrýnendavikuna í Cannes 2019, á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Toronto og hlaut fyrstu verðlaun á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Guanajuato í Mexíkó.

 

Upplýsingar um myndina

 • Ár:
  2022
 • Tegund:
 • Lengd:
  100 minutes
 • Tungumál:
  spænska
 • Land:
  Belgía, Frakkland, Kostaríka
 • Frumsýning:
  Nordic Premiere
 • Hátíðarár:
  RIFF 2022
 • Leikstjóri:
  Valentina Maurel
 • Handritshöf:
  Valentina Maurel
 • Framleiðandi:
  Benoit Roland, Grégoire Debailly, Felipe Cordero, Valentina Maurel
 • Leikarar:
  Daniela Marin Navarro, Reinaldo Amien Guttierez