Leikstjóri:
N/A
Land:
Switzerland
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Franska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:
2021

In Nature

5 minutes | Sviss | 2021

Synopsis

Í náttúrunni er par ekki alltaf karl og kona. Það getur líka verið kona og kona. Eða karl og karl. Kannski fór það fram hjá þér, en samkynhneigð er ekki einungis mannleg.

 

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait

Marcel Barelli er hreyfimyndagerðarmaður, fæddur árið 1985 í Lodrino, Sviss. Hann sótti nám í kvikmyndadeild HEAD-Genève (Haute école d’art et de design – Genf) árið 2009 og hlaut gráðu þaðan. Hann er áhugasamur um dýr og náttúruna og fjallar um það í kvikmyndum sínum. Verðlaunastuttmyndir hans Gypaetus Helveticus (2011), Vigia (2013) og Lucens (2015) slógu í gegn á fjölmörgum kvikmyndahátíðum og hlutu verðlaun. Hann er einn farsælasti hreyfimyndagerðarmaður Sviss og sérhæfir sig í heimildahreyfimyndum.

 

Film Details

 • Year:
  2021
 • Genres:
 • Runtime:
  5 minutes
 • Languages:
  franska
 • Countries:
  Sviss
 • Premiere:
  Icelandic Premiere
 • Edition:
  RIFF 2022
 • Director:
  Marcel BARELLI
 • Screenwriter:
 • Producer:
 • Cast: