
Inner Outer Space
16 minutes | Spánn | 2021
Synopsis
Stutt hugleiðing um landafræði hugmynda sem finnast á milli einstaklings og samfélags. Hópur áhugaleikara framkvæma skynæfingar sem leyfa þeim að uppfylla þrá sína til að snerta og verða hluti af raunveruleikanum eftir samkomutakmarkanir.
Director’s Bio

Laita Lertxundi býr og starfar til skiptis í Los Angeles og Baskalandi. Myndir hennar hafa verið sýndar á Whitney tvíæringnum 2012 og á hátíðum eins og SSIFF, Locarno, Toronto, Rotterdam, New York og Gijón, og á sýningarstöðum eins og t.d. MoMA í New York, Tate Modern eða Whitechapel Gallery (London). Verkum hennar hefur verið dreift af LUX í London og er hluti af Museo Centro de Arte Reina Sofía safneigninni.
Film Details
-
Year:2021
-
Genres:
-
Runtime:16 minutes
-
Languages:enska, baskneska
-
Countries:Spánn
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Laida LERTXUNDI
-
Screenwriter:
-
Producer:Laida LERTXUNDI
-
Cast:Ren EBEL, Helena ESTRELA, Mariana SÁNCHEZ BUENO, Unai RUIZ AMEZTOY, Kai RUIZ ALONSO, Martina RUIZ ALONSO, Jessica LEE, Clara RUS, Christina C. NGUYEN, Gabrielle PULGAR