Vistmenn stofnunar á afskekktum stað gera uppreisn gegn ráðamönnum hennar. Bylting þeirra er í senn sprenghlægileg, leiðinleg og ógnvekjandi. Kvikmynd Herzogs er tvímælalaust einstök menningarafurð.