Jafnvel dvergar byrjuðu smátt

Leikstjóri:
N/A
Land:
Þýskalandi
Tegund:
Drama, Gamanmyndir
Framleiðandi:
Werner Herzog
Tungumál:
þýska
Lengd:
96 mín
Hand­rits­höf.:
Werner Herzog
Ár:
1970

Vistmenn stofnunar á afskekktum stað gera uppreisn gegn ráðamönnum hennar. Bylting þeirra er í senn sprenghlægileg, leiðinleg og ógnvekjandi. Kvikmynd Herzogs er tvímælalaust einstök menningarafurð.