Á hverjum degi fær kona sér kaffibolla, á sömu stund og sama stað og hringir í sama símanúmerið. Dag einn er svarað.