Leikstjóri:
N/A
Land:
Finnland
Tegund:
Heimildamyndir, Music
Framleiðandi:
Tungumál:
Finnska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Karaoke Paradise

75 minutes | Finnland | 2022

Synopsis

Evi, reynslumesti karókíhaldari Finna, vill helst faðma sársauka viðskiptavina sinna í burtu. Hún pakkar karókígræjunum niður eina ferðina enn og heldur af stað um norrænt landslag Finnlands – en Finnar hafa fundið einstaka leið út úr einmanaleikanum: Þeir syngja.

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait
Leikstjórinn Einari Paakkanen útskrifaðist með B.A. gráðu frá listaháskólanum í Turku, og hlaut meistaragráðu í leikstjórn heimildamynda í Barcelona. Hann var valinn í Berlinale Talents árið 2018. Hann hefur leikstýrt bæði leiknum myndum og heimildamyndum. Fyrir utan að vera kvikmyndaleikstjóri er Einari einn besti tökustaðastjóri Finnlands og ljóðskáld.

Film Details

  • Year:
    2022
  • Genres:
    Music, Documentary
  • Runtime:
    75 minutes
  • Languages:
    finnska
  • Countries:
    Finnland
  • Premiere:
    Icelandic Premiere
  • Edition:
    RIFF 2022
  • Director:
    Einari Paakkanen
  • Screenwriter:
    Einari Paakkanen
  • Producer:
    Marianne Mäkelä
  • Cast: