Reipi og hold mætast í stúdíu á japanskri gerð bindinga og er kafað í andlega og listræna tengingu fólks sem stundar þessa 500 ára gömlu hefð.