Leikstjóri:
N/A
Land:
Argentínska
Tegund:
Heimildamyndir
Framleiðandi:
Eduardo Costantini, Co-producers: Flor Schapiro + Ana Catalá
Tungumál:
Enska, Japanska, Spænsku
Lengd:
55 mín
Hand­rits­höf.:
Kabinett
Ár:
2021

Hópur listamanna, tónlistarmanna, rithöfunda, kvikmyndagerðamanna, mannréttindarsinna og leiðtoga hvaðan af úr heiminum eiga samtal um framtíð plánetunnar okkar og hvaða áskoranir mannfólkið þarf að takast á við um komandi framtíð. KOLAPSE er kvikmynd sem hvetur okkur til að leiða hugann að ört vaxandi gróðurhúsaáhrifum og samfélagslegum krísum þannig að við finnum þörf til að takast á við vandann.

Með Patti Smith, Eduardo Constantini (H), Ernesto Neto, Fabián Casas, Sturla Brandth Grøvlen, Mariano Llinás, David Rieff, Pablo Servigne, Toshi Asabba, Chiara Parravicini, Professor Ross Fitzgerald, Bruno Rodriguez, Nicole Becker, Makoto Ofune, Andri Snær Magnason, Tenzin Choegyal, J.M. Coetzee, Oskar Metsavaht, Janaina Tschäpe, Leo García, Mauro Refosco, Axel Krygier.