Language of the Birds

Leikstjóri:
N/A
Land:
Frakkland
Tegund:
Heimildamyndir
Framleiðandi:
Tungumál:
Franska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Language of the Birds

54 minutes | Frakkland | 2022

Synopsis

Athugun á dyggð þýðinga og þránni eftir samskiptum manna og fugla á milli. Sögumaður myndarinnar talar úr framtíðinni, eftir sjötta fjöldaútdauða lífvera, og segir á forvitnilegan og nærgætin hátt frá tilraunum til mögulegra samskipta.

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait
Érik Bullot er kvikmyndagerðarmaður og fræðimaður. Hann er höfundur fjölda mynda á mörkum heimildamynda og tilraunakvikmynda. Hann gaf nýlega út Cinéma Roussel (2021) og L’Attrait des ventriloques (2022) hjá Éditions Yellow Now. Myndir hans hafa verið sýndar á mörgum hátíðum og söfnum. Hann kennir kvikmyndir við École national supérieure d’art í Boruges.

Film Details

 • Year:
  2022
 • Genres:
  Documentary
 • Runtime:
  54 minutes
 • Languages:
  franska
 • Countries:
  Frakkland
 • Premiere:
  Nordic Premiere
 • Edition:
  RIFF 2022
 • Director:
  Erik Bullot
 • Screenwriter:
 • Producer:
  Elisabeth Pawlowski, Elsa Minisini
 • Cast: