Í gegnum teikningar kynnumst við hugmyndum barna á aldrinum fjögurra til sex ára um hvaðeina sem fangar ímyndunaraflið.