Malky situr fyrir í ljósaprufu hjá leikstjóra sem hann kannast við. Gott tækifæri fyrir leikara í basli. Eða hvað?