Lói - þú flýgur aldrei einn

Leikstjóri:
N/A
Land:
Ísland
Tegund:
Animation, Leikin
Framleiðandi:
Hilmar SIGURDSSON, Ives AGEMANS
Tungumál:
Enska, Flemish, Franska, Íslenska
Lengd:
80 mín
Hand­rits­höf.:
Fridrik ERLINGSSON
Ár:
2017

Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn og kljást við grimma óvini til að eiga möguleika á að sameinast ástvinum sínum að vori.