Luce and the Rock

Leikstjóri:
N/A
Land:
Belgíu
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Enska, Flemish, Franska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Luce and the Rock

13 minutes | Belgía, Frakkland, Niðurlönd | 2022

Synopsis

Dag einn, upp úr þurru, liggur risastór steinn í miðju friðsælu litlu þorpi þar sem Luce býr. Þorpsbúar geta ekki einu sinni opnað dyrnar á húsunum sínum lengur! Luce er reið: Farðu í burtu steinn, þú átt ekki heima hér! En hvað ertu annars að gera hér?

 

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait
Í verkum sínum reynir Britt Raes að höfða til barnanna sem búa í hverju okkar. Fyrsta stuttmynd hennar Catherine ferðaðist til 200 hátíða og hlaut 50 verðlaun í leiðinni. Fyrir utan að hafa lokið annarri stuttmynd, Luce and the Rock, skrifar Britt nú seríu, sjónvarpsþátt og barnabók. Þótt Britt sé orðin 35 ára er hún stundum svolítið hrædd við myrkrið þegar hún er alein heima.

Film Details

  • Year:
    2022
  • Genres:
  • Runtime:
    13 minutes
  • Languages:
    enska, franska, Flemish
  • Countries:
    Belgía, Frakkland, Niðurlönd
  • Premiere:
  • Edition:
    RIFF 2022
  • Director:
    Britt Raes
  • Screenwriter:
  • Producer:
  • Cast: