Leikstjórann hefur í áratug langað að skrásetja minningar afa síns úr Alsírsstríðinu. Í dag er hann ekki svo viss.