Félagið MÍR var stofnað árið 1950 í þeim tilgangi að efla menningartengsl Íslands og Ráðstjórnarríkjanna. Enn þann dag í dag heldur félagið lífi í byltingunni með vikulegum sýningum á gömlum sovéskum kvikmyndum.