
My Uncle Tudor
20 minutes | Belgía, Ungverjaland, Moldóva, Portúgal | 2021
Synopsis
Eftir 20 ára þögn ferðast kvikmyndagerðarkonan aftur til hússins þar sem langamma hennar og langafi bjuggu. Þar lenti hún í hörmulegum atburðum sem hafa fylgt henni alla tíð síðan.
Director’s Bio

Olga Lucovnicova er moldóvsk kvikmyndagerðarkona sem býr og starfar í Belgíu. Olga er sérstaklega áhugasöm um sögur sem geta valdið félagslegum breytingum og skapað rými til samtals. Kvikmyndastíll hennar sameinar athugunarstíl heimildavinnslu við ljóðræn efnistök, þar sem aðalumfjöllunarefnin eru tilfinningar.
Filmography
- :
- 2020 – MY UNCLE TUDOR
- 2019 – IT’S NOT THE END
- 2018 – THE DESERT WAVER
- 2015 – I DO NOT HATE YOU, DEATH
- 2013 – ONE LITTLE ROWAN BRANCH
Film Details
-
Year:2021
-
Genres:Documentary
-
Runtime:20 minutes
-
Languages:rúmenska, rússneska
-
Countries:Belgía, Ungverjaland, Moldóva, Portúgal
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Olga Lucovnicova
-
Screenwriter:
-
Producer:Frederik Nicolai
-
Cast: