Sendill einn á sér þann draum heitastan að eignast mótórhjól en honum hafði verið talin trú um að lífið yrði eins og söngleikur.