Eftir fráfall í fjölskyldunni snýr Salomé aftur til heimahaganna á Grænhöfðaeyjum eftir fjórtán ára fjarveru. Hefst þá andlegt ferðalag sem ýfir upp gömul sár.