
Night Light
14 minutes | Kostaríka | 2022
Synopsis
Saga um einsemd frá sjónarhóli náinna bræðra sem eru í þann mund að fá verstu fréttir lífs þeirra. Á meðan á því stendur fylgir frumskógurinn þeim – en ásækir þá líka.
Director’s Bio

Kim Torres er handritshöfundur og leikstjóri frá Kosta Ríka, fædd árið 1993. Hún útskrifaðist með gráðu í miðlunarfræði frá Háskólanum í Kosta Ríka, þar sem hún sérhæfði sig í handritaskrifum fyrir kvikmyndir og sjónvarp frá Centro de Capacitación Cinematográfica (CCC) í Mexíkó. Nýjasta stuttmynd hennar Næturljós (2022) var frumsýnd í stuttmyndaflokki Kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Hún vinnur nú að sinni fyrstu mynd í fullri lengd If we don’t burn how do we light up the night, með stuðningi frá Torino Film Lab og La Fabrique Cinéma í Cannes 2021.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:14 minutes
-
Languages:spænska
-
Countries:Kostaríka
-
Premiere:Nordic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Kim Torres
-
Screenwriter:Kim Torres, Luisa Mora Fernández
-
Producer:Alejandra Vargas Carballo
-
Cast:Melissa C. Pérez, Valentina Chinchilla Pérez, Arturo Gael Chinchilla Pérez