
Offshore
14 minutes | Bretland, Ísland | 2022
Synopsis
Saga um hlýtt og ástríkt samband hjóna sem vinna saman á sjó. Sumt hefur haldist óbreytt öll árin þeirra saman, en hlutverkin hafa breyst með tímanum.
Director’s Bio

Karel Candi er 27 ára gamall kvikmyndagerðarmaður sem útskrifaðist nýlega með MA-gráðu í kvikmyndagerð frá Listaháskólanum í Bournemouth. Síðustu ár hefur Karel gert nokkrar stuttmyndir og heimildamyndir ásamt því að hafa unnið myndir fyrir arkitekta, byggingarverktaka og Háskólann í Reykjavík. Nýjasta mynd hans er stutta heimildamyndin Af landi (2022) sem hann lauk sem hluta af MA-gráðu sinni.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:14 minutes
-
Languages:íslenska
-
Countries:Bretland, Ísland
-
Premiere:World Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Karel Candi
-
Screenwriter:
-
Producer:Karel Candi
-
Cast:Ella Björk Björnsdóttir, Magnús Jónsson