Ung kona á strætum stórborgar fellur í yfirlið. Sumir vegfarendur ganga framhjá, aðrir staldra við og sýna alúð.