Dagur í lífi Anders, fíkils í bata, sem fer í leyfi frá meðferðarstofnuninni. Á meðan hann sinnir ýmsum skyldum veltir hann lífinu fyrir sér, vitandi að því liðna fær hann ekki breytt.