Ólöglegar veiðar eru leið til að komast af á eynni Ostrov. Ivan leggur líf sitt að veði í hvert sinn sem hann siglir út. Hann heldur í vonina um að Pútín taki eftir armæðu hans einn daginn.