Polaris (Doc)

Leikstjóri:
N/A
Land:
Frakkland
Tegund:
Framleiðandi:
Tungumál:
Enska, Franska
Lengd:
mín
Hand­rits­höf.:
Ár:

Polaris (Doc)

78 minutes | Frakkland, Grænland | 2022

Synopsis

Hayat er reynd siglingakona sem siglir yfir Norðurskautið, stefnir í burtu frá samfélagi manna og erfiðri æsku í Frakklandi. En þegar litla systir hennar, Leila, fæðir litla stelpu, Inaya, birtist fyrirheit um nýtt upphaf á sjóndeildarhringnum.

Buy Tickets Here

Director’s Bio

film director portrait
Ainara Vera fæddist á Spáni árið 1985. Eftir að hafa lært kvikmyndagerð frumsýndi hún fyrstu heimildamynd sína Sertres á Kvikmyndahátíðinni í Locarno árið 2013. Hún leikstýrði síðan mynd í miðlungslengd,  See you tomorrow, God Willing! (2017), sem var frumsýnd á IDFA og valin á fjölmargar hátíðir, meðal annars Doc NYC og DocsBarcelona. Hún vann sem aðstoðarleikstjóri og klippari við kvikmyndir Victors Kossakovskys: Varicella, Aquarela og Gunda. Pólstjarnan er fyrsta heimildamynd hennar í fullri lengd.

Film Details

  • Year:
    2022
  • Genres:
  • Runtime:
    78 minutes
  • Languages:
    franska, enska
  • Countries:
    Frakkland, Grænland
  • Premiere:
  • Edition:
    RIFF 2022
  • Director:
    Ainara Vera
  • Screenwriter:
  • Producer:
    Clara Vuillermoz
  • Cast: