
Regular
5 minutes | Bandaríkin, Úkraína | 2022
Synopsis
Sagan gerist í heimi grafískrar hönnunar þar sem leturgerðir leika aðalhlutverk. Þær vinna saman að gerð garðs en stormur neikvæða rýmisins skolar öllu í burtu. Þangað til Regular kemur garðinum til bjargar.
Director’s Bio

Nata Metlukh er úkraínskur-bandarískur hreyfimyndalistamaður sem býr og starfar í San Francisco. Hún býr til djörf persónudrifin verk með stafrænt handteiknaðri aðferð. Sögur hennar byggja á fáránleika og framandgervingu hversdagslegra fyrirbæra. Kvikmyndir Nötu hafa verið sýndar á stórum hreyfimyndahátíðum og hlotið fjölda verðlauna.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:5 minutes
-
Languages:No Dialogue
-
Countries:Bandaríkin, Úkraína
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Nata Metlukh
-
Screenwriter:
-
Producer:
-
Cast: