
Rewind and Play
65 minutes | Frakkland, Þýskaland | 2022
Synopsis
Thelonious Monk lendir í París árið 1969. Áður en hann heldur kvöldtónleika sína tekur hann upp þátt fyrir franska sjónvarpsstöð. Í upptökunum birtist hrá, náin mynd af tónlistarmanninum í greipum ofbeldisfullrar smiðju staðalmynda sem hann reynir að flýja.
Director’s Bio

Fransk-senegalski kvikmyndagerðarmaðurinn Alain Gomis lærði listasögu við Sorbonne. Hann leikstýrði sinni fyrstu mynd L’Afrance, árið 2002. Myndin fjallar um vandræði innflytjenda í Frakklandi og vann Silfurhlébarðann á Locarno kvikmyndahátíðinni. Kvikmynd hans Andalucia var sýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 2012. Aujourd’hui (Tey) var sýnd í keppninni á Berlinale og vann Gullna folann á Fespaco. Hann sneri aftur á Berlinale árið 2017 með myndina Félicité. Fyrir myndina hlaut hann dómnefndarverðlaun hátíðarinnar og annan Gullinn fola á Fespaco. Myndin var auk þess valin sem framlag Senegal til Óskarsveðlaunanna þar sem hún komst á skammlista sem besta erlenda myndin.
Film Details
-
Year:2022
-
Genres:
-
Runtime:65 minutes
-
Languages:franska, enska
-
Countries:Frakkland, Þýskaland
-
Premiere:Icelandic Premiere
-
Edition:RIFF 2022
-
Director:Alain GOMIS
-
Screenwriter:
-
Producer:Anouk KHELIFA, Arnaud DOMMERC
-
Cast: