Á heimili leikstjórans áttu sér stað dagleg átök andstæðrar trúar og heima sem klufu fjölskylduna í tvennt. Í myndinni kafar hún dýpra í þessi átök milli veraldarhyggju og íslamskrar hugmyndafræði í írönsku samfélagi.