Ungir hnefaleikakappar undirbúa sig fyrir Norðurlandamótið í greininni. Alvarlegt slys setur framtíð þeirra í uppnám.