Níu ára bíóhaus er miður sín þar sem hans eftirlætis kvikmyndahús er að skipta úr filmum í stafrænt. Með hjálp vina útbýr hann eigin sýningarvél en er grunlaus um hremmingarnar sem bíða hans.